Stóđu sig vel á Strandamótinu.

Í gćr fóru tvö liđ frá Völsungi á Strandamótiđ sem haldiđ er ár hvert á Árskógsströnd. Ţar keppa drengir í 7. flokki og voru liđin ađ ţessu sinni af

Stóđu sig vel á Strandamótinu.
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 207 - Athugasemdir ()

Frá Strandamótinu.
Frá Strandamótinu.

Í gær fóru tvö lið frá Völsungi á Strandamótið sem haldið er ár hvert á Árskógsströnd. Þar keppa drengir í 7. flokki og voru liðin að þessu sinni af eyjafjarðarsvæðinu auk Völsunga. Skemmst er frá því að segja að Völsungar stóðu sig vel. A-liðið vann þrjá af fimm leikjum en C-liðið alla sína fimm. Meðfylgjandi myndir tók Vilhjálmur Sigmundsson en fleiri myndir frá mótinu er hægt að skoða á heimasíðu hans.

Kampakátir Völsungar á ströndinni.

 

Þá var Már Höskuldsson með myndavélina á lofti á Strandamótinu og því ekki ólíklegt að myndir þaðan birtist hér.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ