640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Fiskur með sveppum og blaðlauk
Sötrað & snætt í sælunni - Olga Hrund - Lestrar 2043 - Athugasemdir (2)

Húsavíkin - falleg allt árið um kring!
Ég verð víst að viðurkenna að ég stend mig mjög illa í pistlaskrifum hér í sötrað og snætt og svo að þið vitið það þá er bróðir minn löngu búinn að gefast upp á mér og reka mig. En ég er enn ...
Lesa meira»

GLEÐILEGA PÁSKA 2013
Sötrað & snætt í sælunni - Olga Hrund - Lestrar 975 - Athugasemdir (0)


Þá er alveg einstaklega yndislegum og sólríkum páskum að ljúka og margir kannski komnir með alveg nóg af mat eftir alla þessa hátíðisdaga. Ég ætla nú samt að setja hér inn einn pistil með þv ...
Lesa meira»

  • Auglýsing

Ostakökubrownies og fleira góðgæti
Sötrað & snætt í sælunni - Olga Hrund - Lestrar 1206 - Athugasemdir (4)


Ég var mætt til vinnu klukkan hálf sjö í gærmorgun þar sem það var mitt hlutverk að hafa tilbúinn morgunverð klukkan sjö fyrir gesti og gangandi. ...
Lesa meira»

Bakaður þorskur með sítrónu, basiliku og Hveravallartómötum
Sötrað & snætt í sælunni - Olga Hrund - Lestrar 1048 - Athugasemdir (1)


Ég er nýkomin heim úr mikilli matarveisluferð til Kaupmannahafnar þar sem við systur heimsóttum okkar ástkæru bróðurdóttur. Það var aldeilis ekki útséð um það í byrjun vikunnar síðustu hvort ...
Lesa meira»

  • Hérna
  • Herna

640.is   |   Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson   |   vefstjori@640.is   |   Sími: 895-6744