Ţrír Völsungar verđa á úrtaksćfingum um helgina

Um komandi helgi verđa úrtaksćfingar hjá U-17 og U-19 landsliđum Íslands í knattspyrnu og hafa ţrír leikmenn Völsungs veriđ kallađir til ćfinga.  Arnţór

Ţrír Völsungar verđa á úrtaksćfingum um helgina
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 1814 - Athugasemdir ()

Arnţór Hermannsson.
Arnţór Hermannsson.
Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U-17 og U-19 landsliðum Íslands í knattspyrnu og hafa þrír leikmenn Völsungs verið kallaðir til æfinga.  Arnþór Hermannsson mun æfa með  U-19 en þeir Halldór Geir Heiðarsson og Hafþór Mar Aðalgeirsson með U-17.

U-17 æfir í Kórnum og Egilshöll en æfingar verða frá föstudegi til sunnudags en  U-19 ára liðið æfir í Kórnum laugardag og sunnudag. Gunnar Guðmundsson er þjálfari 17 ára liðsins og Kristinn Rúnar Jónsson þjálfar 19 ára liðið.

Heimild: www.123.is/volsungur


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ