22. sep
Hrannar Bjrn fyrirlii vitali eftir Bikarafhendingunarttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 1567 - Athugasemdir ( )
Völsungur sigraði 2.deildina í dag með 2-1 sigri gegn Njarðvík og Hrannar Björn Steingrímsson fyrirliði Völsungs lyfti dollunni upp til himna
fyrir framan stútfulla brekku á Húsavíkurvelli.
Mörk Völsungs skoruðu Hrannar Björn og Hafþór Mar í leiknum en liðið endaði á toppi deildarinnar með 46 stig. Hér fyrir neðan
má sjá viðtal sem var tekið við fyrirliðann eftir leik. Til hamingju allir Völsungar og Húsvíkingar!!
ATH: Hljóðið virðist koma eitthvað skrítið út en ef notast er við heyrnartól eða tengt við hátalara hljómar það
glimrandi vel svo við mælum með því elsku vinir.
Athugasemdir