Sveinbjörn Már í viđtali eftir verđlaunaafhendinguna á Húsavíkurvelli

Sveinbjörn Már Steingrímsson átti frábćran leik í gćr líkt og allir leikmenn liđsins er Völsungur tryggđi sér titilinn í 2.deild međ 2-1 sigri gegn

Sveinbjörn Már í viđtali eftir verđlaunaafhendinguna á Húsavíkurvelli
Íţróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 1737 - Athugasemdir ()

Sveinbjörn Már
Sveinbjörn Már

Sveinbjörn Már Steingrímsson átti frábæran leik í gær líkt og allir leikmenn liðsins er Völsungur tryggði sér titilinn í 2.deild með 2-1 sigri gegn Njarðvík. Bikarinn fór á loft fyrir framan fulla brekku á Húsavíkurvelli og hér fyrir neðan má sjá viðtal sem tekið var við Sveinbjörn eftir að bikarinn var afhendur.

ATH: Hljóðið virðist koma eitthvað skrítið út en ef notast er við heyrnartól eða tengt við hátalara hljómar það glimrandi vel svo við mælum með því elsku vinir.



Tengdar greinar:
Hrannar Björn fyrirliði í viðtali eftir Bikarafhendinguna

Dragan í viðtali eftir að bikarinn fór á loft
Umfjöllun: Bikarinn fór á loft á Húsavíkurvelli - Völsungur deildarmeistari


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ