Pálmi Rafn međ ţrennu fyrir Val.

Ţađ er alltaf gaman ađ fylgjast međ húsvíkingum í boltanum og ekki verra ţegar ţeir eiga stórleik eins og Pálmi Rafn Pálmason átti í kvöld. Hann skorađi

Pálmi Rafn međ ţrennu fyrir Val.
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 166 - Athugasemdir ()

Pálmi Rafn fagnar hér einu af mörkum sínum í kvöld.
Pálmi Rafn fagnar hér einu af mörkum sínum í kvöld.

Það er alltaf gaman að fylgjast með húsvíkingum í boltanum og ekki verra þegar þeir eiga stórleik eins og Pálmi Rafn Pálmason átti í kvöld. Hann skoraði öll mörkin fyrir lið sitt, Val, í kvöld þegar Valur sigraði Grindavík 3-0.

 

 

 

 

 

Hér ađ neđan er viđtal viđ Pálma Rafn sem fotbolti.net tók viđ hann:

,,Ţađ er ekki annađ hćgt en ađ vera glađur eftir svona sigur," sagđi Pálmi Rafn Pálmason markaskorari Vals í samtali viđ Fótbolta.net.
Pálmi Rafn skorađi öll ţrjú mörk Vals í sigri liđsins á Grindavík en ţetta voru fyrstu stig Vals í sumar.
,,Ég náđi ţremur mörkum og ţađ er mjög ánćgjulegt en ég fékk líka góđa hjálp viđ ţađ," sagđi Pálmi en ţetta var hans fyrsta ţrenna hans í efstu deild.
,,Ţađ er ágćtt ađ vera kominn međ ţetta, er ţetta ekki flott á "recordiđ"? sagđi Pálmi sem var ánćgđur međ sigurinn.
,,Ţetta léttir heldur betur á mönnum ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ," sagđi Pálmi en Valur tapađi fyrsta leiknum gegn
Keflavik 5-3. Pálmi hefur ekki svör viđ ţví hvađ gerđist hjá Valsmönnum ţar.
,,Í rauninni ekki, ég hef ekkert svar viđ ţeim leik. Ţađ var eitthvađ sem klikkađi í okkar liđi en viđ náđum laga ţađ."
,,Mér fannst hún bara vera oftast mjög góđ, viđ ţurftum oft ađ losa okkur undan pressu sem Grindavík var ađ setja á okkur, ţeir eru stór hćttulegir en viđ brugđumst viđ ţví og heilt yfir var ég nokkuđ ánćgđur međ okkar spilamennsku," sagđi Pálmi Rafn glađur í leikslokum.

 

 

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ