Pálmi Rafn međ ţrennu fyrir Val.Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 166 - Athugasemdir ( )
Það er alltaf gaman að fylgjast með húsvíkingum í boltanum og ekki verra þegar þeir eiga stórleik eins og Pálmi Rafn Pálmason átti í kvöld. Hann skoraði öll mörkin fyrir lið sitt, Val, í kvöld þegar Valur sigraði Grindavík 3-0.
Hér ađ neđan er viđtal viđ Pálma Rafn sem fotbolti.net tók viđ hann:
,,Ţađ er ekki annađ hćgt en ađ vera glađur eftir svona sigur," sagđi Pálmi Rafn Pálmason markaskorari Vals í samtali viđ Fótbolta.net.
Pálmi Rafn skorađi öll ţrjú mörk Vals í sigri liđsins á Grindavík en ţetta voru fyrstu stig Vals í sumar.
,,Ég náđi ţremur mörkum og ţađ er mjög ánćgjulegt en ég fékk líka góđa hjálp viđ ţađ," sagđi Pálmi en ţetta var hans fyrsta ţrenna hans í efstu deild.
,,Ţađ er ágćtt ađ vera kominn međ ţetta, er ţetta ekki flott á "recordiđ"? sagđi Pálmi sem var ánćgđur međ sigurinn.
,,Ţetta léttir heldur betur á mönnum ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ," sagđi Pálmi en Valur tapađi fyrsta leiknum gegn
,,Í rauninni ekki, ég hef ekkert svar viđ ţeim leik. Ţađ var eitthvađ sem klikkađi í okkar liđi en viđ náđum laga ţađ."
,,Mér fannst hún bara vera oftast mjög góđ, viđ ţurftum oft ađ losa okkur undan pressu sem Grindavík var ađ setja á okkur, ţeir eru stór hćttulegir en viđ brugđumst viđ ţví og heilt yfir var ég nokkuđ ánćgđur međ okkar spilamennsku," sagđi Pálmi Rafn glađur í leikslokum.
Athugasemdir