11. jn
Hrannar Bjrn valinn til finga me U17.rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 225 - Athugasemdir ( )
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 29 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi og er Hrannar Björn Steingrímsson einn þeirra. Æfingarnar fara fram á Tungubökkum í Mosfellsbæ en einnig sækja strákarnir fyrirlestur þessa helgi í höfðustöðvum KSÍ. Hrannar Björn sem leikur með 3. flokki Völsungs, sem og meistarflokki félagsins, er eini leikmaðurinn af norðurlandi sem Luka valdi að þessu sinni.
Athugasemdir