Hrannar Bjrn valinn til finga me U17.

Luka Kostic, landslisjlfari U17 karla, hefur vali 29 leikmenn til rtaksfinga um komandi helgi og er Hrannar Bjrn Steingrmsson einn eirra.

Hrannar Bjrn valinn til finga me U17.
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 225 - Athugasemdir ()

Hrannar Bjrn Steingrmsson.
Hrannar Bjrn Steingrmsson.

Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 29 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi og er Hrannar Björn Steingrímsson einn þeirra.  Æfingarnar fara fram á Tungubökkum í Mosfellsbæ en einnig sækja strákarnir fyrirlestur þessa helgi í höfðustöðvum KSÍ. Hrannar Björn sem leikur með 3. flokki Völsungs, sem og meistarflokki félagsins, er eini leikmaðurinn af norðurlandi sem Luka valdi að þessu sinni.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr