Björn Hákon ver mark Völsunga í sumar.

Markvörđurinn Björn Hákon Sveinsson mun leika í marki Völsungs í sumar og ţá mun hann einnig verđa ađstođarţjálfari liđsins.  Björn mun ađstođa Jónas

Björn Hákon ver mark Völsunga í sumar.
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 213 - Athugasemdir ()

Björn Hákon á ćfingu voriđ 2006.
Björn Hákon á ćfingu voriđ 2006.
Markvörðurinn Björn Hákon Sveinsson mun leika í marki Völsungs í sumar og þá mun hann einnig verða aðstoðarþjálfari liðsins.  Björn mun aðstoða Jónas Hallgrímsson þjálfara liðsins með æfingar en einnig er horft til þess að Björn taki að sér markmannsþjálfun.

 

Björn fór síðastliðið haust í nám til Danmerkur og stenfdi að því að vera erlendis í sumar en það hefur breyst og því leikur hann með Völsungi í sumar.  Liðið var búið að auglýsa eftir markverði þar sem ekki var búist við að Björn Hákon yrði með en markvörðurinn Ágúst Bjarni Garðarsson hefur meðal annars leikið með Völsungi í Lengjubikarnum þar sem hann hefur verið í láni frá Val.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ