Vöslungar gerđu jafntefli viđ Hvíta riddarann

Völsungar voru rétt í ţessu ađ gera jafntefli viđ Hvíta riddarann í fyrri leik liđann í undanúrslitum 3. deildar karla. Leikurinn fór fram á Varmárvelli í

Vöslungar gerđu jafntefli viđ Hvíta riddarann
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 323 - Athugasemdir ()

Hermann Ađalgeirsson.
Hermann Ađalgeirsson.

Völsungar voru rétt í þessu að gera jafntefli við Hvíta riddarann í fyrri leik liðann í undanúrslitum 3. deildar karla. Leikurinn fór fram á Varmárvelli í Mosfellsbæ og lauk með jafntefli 1-1.

Mark Völsungs gerði Hermann Aðalgeirsson. Hann kom inn á í hálfleik og var búinn að skora eftir 59 sekúndur.

Seinni leikurinn fer fram á Húsavík nk. þriðjudag og þá verða strákarnir að leggja allt í sölurnar og vinna leikinn.

640.is hvetur alla sem vettlingi geta valdið til að mæta og hvetja Völsungsstrákanna.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ