Völsungur úr leik í bikarnum.

Völsungur mćtti Dalvík/Reynir í Visa-bikarnum á Húsavík í dag. Leikiđ var á efri vellinum og mikill vindur gerđi mönnum lífiđ leitt viđ ađ reyna spila

Völsungur úr leik í bikarnum.
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 296 - Athugasemdir ()

Á hliđarlínunni í dag.
Á hliđarlínunni í dag.
Völsungur mætti Dalvík/Reynir í Visa-bikarnum á Húsavík í dag. Leikið var á efri vellinum og mikill vindur gerði mönnum lífið leitt við að reyna spila fótbolta. Gestirnir komust í 2-0 í fyrri hálfleik en Boban Jovic jafnaði úr víti snemma í síðari hálfleik.

 

Þar við sat og Völsungur úr leik í bikarnum en nánari lýsingu á leiknum er hægt að lesa hér

Varnarmaðurinn Aron Bjarki Jósepsson fékk Súkkulaðiskóinn eftirsótta að þessu sinni.

 

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ