Völsungur sigrađi Tindastól.

Kvennaliđ Völsungs sigrađi liđ Tindastóls 5-3 í Boganum á Akureyri í gćr.  Í leiknum, sem var í Lengjubikarnum, komust. Tindastóls-stelpur í 3-0 áđur en

Völsungur sigrađi Tindastól.
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 264 - Athugasemdir ()

Hafrún kom Völsungum á bragđiđ.
Hafrún kom Völsungum á bragđiđ.
Kvennalið Völsungs sigraði lið Tindastóls 5-3 í Boganum á Akureyri í gær.  Í leiknum, sem var í Lengjubikarnum, komust. Tindastóls-stelpur í 3-0 áður en Hafrún Olgeirsdóttir skoraði fyrsta mark Völsunga skömmu fyrir leikhlé. 

  Eitthvað hefur Jói þjálfari sagt við stelpurnar í hálfleik því þær skorðuðu fjögur mörk í síðari hálfleik. Reyndar á síðustu 25 mínútum leiksins.  Mörkin í síðari hálfleik skoruðu þær Harpa Ásgeirsdóttir, Guðlaug Sigríður Magnúsdóttir og Berglind Ósk Kristjánsdóttir sem skoraði tvö.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ