03. jl
Vlsungur- Fjararbygg/Leiknir 2-2rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 188 - Athugasemdir ( )
Völsungurstúlkur í 4. flokki tóku á móti stöllum sínum í Fjarðarbyggð/Leikni á Húsavíkurvelli í dag. Leikurinn var vart hafinn þegar gestirnir skoruðu fyrsta markið en Jóney Ósk Kristjánsdóttir jafnaði leikinn um miðjan hálfleikinn. Anna Halldóra Ágústsdóttir kom síðan heimamönnum yfir undir lok fyrri hálfleiks eftir mikla rispu upp hægri kantinn. 2-1 í hálfleik. Gestirnir náðu síðan að jafna leikinn í síðari hálfleik og má segja að jafnræði hafi lengstum verið með liðunum og jafntefli því sanngjörn úrslit.
Athugasemdir