16. ma
Vlsungur fr thluta r Mannvirkjasji KSrttir - Ingvar Bjrn Gulaugsson - Lestrar 687 - Athugasemdir ( )
Mannvirkjasjóður Knattspyrnusambands Íslands úthlutaði í síðustu viku 82 milljónum króna til 13 verkefna aðildarfélaga sinna.
Sjóðnum er ætlað að styðja við nýframkvæmdir félaga sem stuðla að því að uppfylla leyfiskerfi KSÍ sem og til
þess að veita sem besta aðstöðu.
Völsungur hafði sótt um og fékk úthlutað 10 milljónum króna í uppbyggingu gervigrasvallar en eins og flestir vita eru framkvæmdir við
völlinn nú þegar hafnar. Við getum ekki annað en glaðst yfir því!
Athugasemdir