Vlsungsstlkur unnu Fjararbygg 6-1.

Vlsungsstlkur geru ga fer austur Reyarfjr dagar semr unnu Fjararbygg 6-1 Lengjubikarnum. Leikurinn fr fram Fjararbyggarhllinni

Vlsungsstlkur unnu Fjararbygg 6-1.
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 184 - Athugasemdir ()

Ggja Valgerur Harardttir.
Ggja Valgerur Harardttir.

Völsungsstúlkur gerðu góða ferð austur á Reyðarfjörð í dag þar sem þær unnu Fjarðarbyggð 6-1 í Lengjubikarnum. Leikurinn fór fram Fjarðarbyggðarhöllinni og var fyrsti leikur Völsunga í keppninni en þær spila í 2. riðli C-deildar.

 

Mörk Völsunga skoruðu þær Gígja Valgerður Harðardóttir, Guðlaug Sigríður Magnúsdóttir, Berglind Ósk Kristjánsdóttir og Harpa Ásgeirsdóttir eitt hver og Hafrún Olgeirsdóttir tvö mörk.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr