06. jún
Völsungsstelpurnar byrja velÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 305 - Athugasemdir ( )
Stelpurnar í meistaraflokki Völsungs léku sinn fyrsta leik í B-riðli 1. Deildar í kvöld á Akranesi. Óhætt er að segja að þær hafi byrja vel því heimastúlkur í ÍA voru lagðar að velli með fjórum mörkum gegn engu. Meira síðar........
Athugasemdir