Völsungsstelpur unnu Tindastól 4-1.

Stelpurnar í meistaraflokki Völsungs tóku á móti Tindastóli í gćr viđ frábćrara ađstćđur á Húsavíkurvelli auk ţess sem stemming í brekkunni var mjög góđ.

Völsungsstelpur unnu Tindastól 4-1.
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 190 - Athugasemdir ()

Sigrún Björg er komin aftur.
Sigrún Björg er komin aftur.

Stelpurnar í meistaraflokki Völsungs tóku á móti Tindastóli í gær við frábærara aðstæður á Húsavíkurvelli auk þess sem stemming í brekkunni var mjög góð. Þær unnu leikinn 4-1 og eru nú á toppi B-riðils með 19 stig líkt og Höttur en snöggtum betri markatölu. Mörk Völsunga skoruðu þær Andrea 1, Berglind Ósk 2 (1 úr víti) og Guðlaug Sigríður 1.

 

Meðfylgjandi mynd tók Halli Sig.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ