30. jún
Völsungsstelpur í 4. flokk sigruđu Sindra 3-1.Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 161 - Athugasemdir ( )
Völsungsstelpurnar í 4. flokki fylgdu góðum sigri á Hetti frá því gær eftir í dag með því að leggja Sindra að velli á Hornafirði. Völsungar skoruðu 3 mörk gegn einu marki heimamanna. Jóney Ósk Sigurjónsdóttir skoraði tvö mörk, þar af annað úr víti, og Anna Halldóra Ágústsdóttir eitt mark.
Athugasemdir