20. apr
Vlsungsstelpur geru jafntefli vi Htt.rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 237 - Athugasemdir ( )
Kvennalið Völsungs í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Hött á Fellavelli í Lengjubikarnum í dag. Guðlaug Sigríður Magnúsdóttir gerði mark Völsunga sem eru efstir í C-deild, riðli 2 ásamt Hetti. Bæði lið eru með fjögur stig eftir tvo leiki en Völsungar með betri markatölu.
Athugasemdir