Vlsungsstelpur einar toppnum eftir sigur Hetti.

Vlsungsstelpurnar sitja n einar toppi B-riils fyrstu deildar eftir ga fer Egilsstai dag ar sem r unnu heimastlkur 2-1 Vilhjlmsvelli.

Vlsungsstelpur einar toppnum eftir sigur Hetti.
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 235 - Athugasemdir ()

Elva Mar hefur styrkt li Vlsungs.
Elva Mar hefur styrkt li Vlsungs.

Völsungsstelpurnar sitja nú einar á toppi B-riðils fyrstu deildar eftir góða ferð á Egilsstaði í dag þar sem þær unnu heimastúlkur 2-1 á Vilhjálmsvelli.

 

Höttur komst yfir á 8. mínútu leiksins þegar Elísabet Sara Emilsdóttir skoraði en Berglind Ósk Kristjánsdóttir jafnaði leikinn á þeirri 25. Þannig stóðu leikar allt til á 88. mínútu leiksins en þá skoraði Guðlaug Sigríður Magnúsdóttir sigurmarkið dýrmæta. Völsungur hefur nú þriggja stiga forskot á Hött fyrir síðustu umferðina en þá mæta Völsungur Fjarðarbyggð/Leikni á útivelli.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr