06. jún
Völsungsstelpur áfram í VÍSA-bikarnumÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 330 - Athugasemdir ( )
Meistaraflokkur kvenna lék gegn Hetti í VÍSA-bikarnum í gær og fór leikurinn fram á Fellavelli. Stelpurnar sigruðu leikinn nokkuð örrugglega 3-1 eftir að hafa komist í 3-0.
Mörkin skoruðu þær Helga Björk Heiðarsdóttir, Sigrún Lilja Sigurgeirsdóttir og Indíana Þórsteinsdóttir.
Athugasemdir