Völsungssigur á Mćrudögum

Völsungur sigrađi Hött međ einu marki gegn engu á Húsavíkuvelli sl. föstudagsvöld. Sigurinn var verđskuldađur ţar sem heimamenn voru mun sterkari ađilinn

Völsungssigur á Mćrudögum
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 425 - Athugasemdir ()

Gunni Siggi skorar úr vítinu.
Gunni Siggi skorar úr vítinu.

Völsungur sigraði Hött með einu marki gegn engu á Húsavíkuvelli sl. föstudagsvöld. Sigurinn var verðskuldaður þar sem heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum. Það var fyrirliðinn Gunnar Sigurðsson sem skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu og tryggði sínum mönnum þar með öll stigin.

 

Umfjöllun Völsunganna Rafnars Orra og Ingvars Björns um leikinn má lesa hér

Bergur lá óvígur eftir samstuð við Hattarmann en harkaði það nú fljótt af sér.

Elfar og Andri Valur á hnjánum í vítateig andstæðinganna.

 

Jói gengur sáttur af velli.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ