10. feb
Völsungar sigruđu TindastólÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 300 - Athugasemdir ( )
Völsungar léku síðasta leik sinn í Powerademótinu í dag þegar þeir mættu Tindastólsmönnum í Boganum á Akureyri. Þeir grænu luku mótinu með stæl, sigruðu stólana með 5 mörkum gegn 2. Ármann Örn Gunnlaugsson skoraði tvö marka Völsungs og þeir Rafnar Orri Gunnarsson, Stefán Björn Aðalsteinsson og Elfar Árni Aðalsteinsson eitt mark hver.
Athugasemdir