Völsungar sigruđu hérađsmót HSŢ í frjálsum

Í dag kepptu börn og unglingar á Hérađsmóti HSŢ 2010 í frjálsum íţróttum 18 ára og yngri. Keppt var í Íţróttahöllinni á Húsavík og ađ ţessu sinni kepptu

Völsungar sigruđu hérađsmót HSŢ í frjálsum
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 358 - Athugasemdir ()

Ernesto Pétur úr Austra sigrađi í hástökki.
Ernesto Pétur úr Austra sigrađi í hástökki.

Í dag kepptu börn og unglingar á Héraðsmóti HSÞ 2010 í frjálsum íþróttum 18 ára og yngri. Keppt var í Íþróttahöllinni á Húsavík og að þessu sinni kepptu einungis félög innan HSÞ.

Fimmtíu og sjö keppendur voru skráðir til leiks og fóru leikar þannig að Völsungar stóðu uppi sem sigurvegarar mótsins. 640.is óskar þeim til hamingju með það.

 

Öll úrslit mótsins er hægt að nálgast hér (þegar þar að kemur) en nú tala nokkrar myndir máli sínu um stemminguna sem var í höllinni í dag.

Völsungsstelpur óska hver annari til hamingju með árangurinn.

Sprett úr spori, Snæþór, Óðinn og Hjörvar.

Þessar fengu medalíur fyrir unnin afrek ...

...og það fengu þessir líka.

Austri á Raufarhöfn sendi öflugt lið til keppni og lenti í öðru sæti.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ