Völsungar međ sinn annan sigur í Soccerademótinu

Völsungar spiluđu sinn annan leik í Soccerademótinu í Boganum í gćrkveldi. Andstćđingarnir voru Samherjar og lauk leiknum međ sigri Völsunga 8-0. Elfar

Völsungar međ sinn annan sigur í Soccerademótinu
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 276 - Athugasemdir ()

Elfar Árni var á skotskónum.
Elfar Árni var á skotskónum.

Völsungar spiluðu sinn annan leik í Soccerademótinu í Boganum í gærkveldi. Andstæðingarnir voru Samherjar og lauk leiknum með sigri Völsunga 8-0. Elfar Árni Aðalsteinsson gerði þrennu en hin mörkin skoruðu Arnar Þórarinsson (2), Bjarki Baldvinsson, Arnþór Hermannsson og markvörðurinn Steinþór Már Auðunsson það síðasta úr víti.

 

Völsungar eru á toppi A-riðils Soccerademótsins með sex stig.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ