19. feb
Völsungar léku ćfingaleiki.Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 284 - Athugasemdir ( )
Völsungsstelpur og strákar voru að spila æfingaleiki um helgina. Strákarnir tóku Magna 2 - 1 með mörkum Halldórs og Alla Jóa. Stelpurnar spiluðu við Tindastól á laugardag og unnu sannfærandi 8 - 2 með mörkum Berglindar, Hafrúnar og Örnu Bennýar.
Leikurinn vel spilaður af hálfu Völsungsstelpna. Stelpurnar spiluðu svo við Þór í gær. Þær töpuð þeim leik 7 - 2 Jói er heilt yfir sáttur við leikina sem undirbúning fyrir raunveruleg átök og gefa þessir leikir væntingar um gott sumar hjá stelpunum.
Athugasemdir