Vlsungar komnir rslit

Vlsungur er komi rslitaleik B-deildar Lengjubikars karla eftir a hafa slegi B/Bolungarvk t framlengdum undanrslitaleik gervigrasinu

Vlsungar komnir rslit
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 300 - Athugasemdir ()

Elfar rni skorai sigurmarki.
Elfar rni skorai sigurmarki.
Völsungur er komið í úrslitaleik B-deildar Lengjubikars karla eftir að hafa slegið BÍ/Bolungarvík út í framlengdum undanúrslitaleik á gervigrasinu í Laugardag í dag.

BÍ/Bolungarvík átti fjölda dauðafæra í leiknum en tókst ekki að skora og því var markalaust þegar flautað var til leiksloka.

Því varð að grípa til framlengingar og þegar um tíu mínútur voru eftir skoraði Elfar Árni Aðalsteinsson eina mark leiksins og tryggði Völsungum sigurinn.

hér má lesa lýsingu Rafnars Orra Gunnarssonar á leiknum og á sömu síður er viðtal við Elfar markaskorara.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr