Völsungar höfđu betur á Fáskrúđsfirđi

Völsungar héldu áfram baráttunni í 3. deildinni sl. föstudagskvöld ţegar ţeir sóttu Leikni heim á Fáskrúđsfjörđ. Strákarnir höfđu betur í leiknum og ţrjú

Völsungar höfđu betur á Fáskrúđsfirđi
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 253 - Athugasemdir ()

Bjarki skorađi eina mark leiksins.
Bjarki skorađi eina mark leiksins.

Völsungar héldu áfram baráttunni í 3. deildinni sl. föstudagskvöld þegar þeir sóttu Leikni heim á Fáskrúðsfjörð. Strákarnir höfðu betur í leiknum og þrjú mikilvæg stig bættust við á stigatöflunni. Það var

Bjarki Baldvinsson sem skoraði sigurmarkið eftir að Stefán Björn Aðalsteinsson hafði skeiðað upp kantinn og gefið fyrir. Völsungar léku manni færri lengst af leiknum því Halldór Fannar Júlíusson fékk að líta rauða spjaldið eftir tæplega hálftímaleik.

 

Eftir níu umferðir eru Völsungar efstir í D-riðli 3. deildar með 23 stig og Einherjamenn koma næstir með 18 stig.

 

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ