Völsungar gerđu jafntefli í fallbaráttuslagnum viđ ÍH

Á Húsavík mćttust fyrr í kvöld Völsungur og ÍH í veđri sem ćtti ađ teljast fínt til knattspyrnuiđkunar. Góđmennt var í brekkunni en ţađ er ţađ iđulega

Markaskorararnir fagna.
Markaskorararnir fagna.

Á Húsavík mættust fyrr í kvöld Völsungur og ÍH í veðri sem ætti að teljast fínt til knattspyrnuiðkunar. Góðmennt var í brekkunni en það er það iðulega á Húsavíkurvelli!  Heimamenn byrjuðu leikinn af krafti og hörku sem skilaði þeim marki fljótlega. Hallgrímur Mar Steingrímsson fékk þá boltann úti á vinstri kantinum á miðjum vallarhelmingi ÍH-manna. Hann tók sig til og lék glæsilega á 4 varnarmenn áður en hann lagði boltann í fjærhornið framhjá markmanni gestanna. Frábært einstaklingsframtak og útlitið bjart fyrir heimamenn. 1-0.

 

Ţeir héldu áfram af krafti og á 10.mínútu spiluđu ţeir vel saman sem endađi međ ţví ađ Elfar Árni Ađalsteinsson fékk boltann hćgra megin í teignum. Boltinn datt illa fyrir hann og ţegar hann lét skotiđ ríđa af var varnarmađur búinn ađ kasta sér fyrir. Boltinn barst ţá út á Guđmund Óla Steingrímsson sem átti skot á lofti vel fjarri netmöskvunum.

 

Heimamenn slökuđu alltof fljótt á og ÍH menn gengu á lagiđ og fóru ađ fćra sig framar. Mikiđ var um ađ boltinn vćri í háloftunum og lítiđ var um forkunnarfagran fótbolta. Fyrsta sókn gestanna sem talandi er um kom á 16.mínútu. Ţá kom há sending inn á vítateig Völsunga og framherji tók boltann niđur og féll svo viđ. Línuvörđurinn flaggađi og dómarinn benti á punktinn en breytti ţví svo umsvifalaust í aukaspyrnu ţegar hann sá línuvörđinn gefa merkinguna. Framherjinn tók boltann niđur međ hendinni og aukaspyrna sem heimamenn fengu. Gestirnir voru ekki parsáttir og má gera ráđ fyrir ađ línuvörđurinn hafi ekki fengiđ ađ heyra neinar kvöldbćnir frá ţeim ţar sem ţeir stóđu og rćddu viđ hann. Réttilega dćmd ţó aukaspyrna og áfram hélt leikurinn.

 

 

Á 21.mínútu kom löng sending frá gestunum upp hćgri kantinn ţar sem ađ kantmađurinn stakk sér. Hann kom boltanum á fjćrstöng ţar sem hann var skallađur í stöng og út aftur. Ţar kom ÍH mađur og ćtlađi ađ ţrykkja knettinum í netiđ en Aron Bjarki kastađi sér stórglćsilega fyrir og boltinn kastađist út í teig. Ţar var mćttur annar ÍH mađur sem setti boltann í fjćrhorniđ ţvert á hlaupaleiđ markvarđarins. Skammgóđur vermir björgunin hjá Aroni og vel klárađ hjá gestunum. 1-1 og allt í járnum.

Lítiđ marktćkt gerđist eftir ţetta í fyrri hálfleik fyrir utan hálfhlćgileg langskot frá báđum liđum. Ţó átti Völsungurinn Bergur Jónmundsson góđa sendingu fram á lokamínútu hálfleiksins sem Elfar Árni tók niđur fyrir Rafnar Orra Gunnarsson sem átti skot yfir frá vítateigslínu. 1-1 var stađan í hálfleik og ljóst var erfiđar 45 mínútur vćru framundan hjá báđum liđum.

Völsungar komu grimmir til síđari hálfleiks og átti Hallgrímur Mar flotta aukaspyrnu inn á markteig ţar sem Elfar Árni skallađi ađ marki en vel var variđ. Markmađurinn kastađi boltanum snöggt út til hćgri ţar sem ađ Bjarki Baldvinsson stal boltanum vel af bakverđinum međ skriđtćklingu, stóđ upp og lék á hann áđur en hann var tekinn niđur viđ vítateigshorniđ. Glćsilega gert hjá Bjarka og vel unnin aukaspyrna. Hallgrímur tók spyrnuna og Elfar Árni skallađi boltann í slánna og yfir.

Örstuttu síđar var mikiđ klafs viđ teig ÍH manna og boltinn barst til Bjarka sem tók boltann vel til hliđar og náđi flottu skoti sem ađ markvörđurinn blakađi yfir.

Á 60.mínútu fengu gestirnir skyndisókn og framherji ţeirra var kominn einn í gegn á móti Birni Hákoni ţegar hann var sparkađur niđur og var ţar ađ verki Halldór Fannar Júlíusson sem var leiđinlega seinn á ferđinni í ţetta skiptiđ. Harkalegt brot en ekkert dćmt og gestirnir urđu alveg ćfir. Ţeir grétu Björn bónda ţó ekki lengi ţví önnur skyndisókn var innan handar og á 62.mínútu brunuđu ţeir upp völlinn og fjölmenntu á varnarmenn Völsunga, alveg heilir 3 á 2 og náđu frábćrri fćrslu á boltanum frá vinstri til hćgri ţar sem ađ kantmađur ţeirra var einn á auđum sjó og lagđi boltann snyrtilega í fjćrhorniđ framhjá Birni. 1-2 stađan allt í einu orđin og útlitiđ dekkra fyrir heimamenn.

Völsungar fóru ţá ađ fćra sig framar á völlinn og hinn öskufljóti Stefán Björn Ađalsteinsson var settur inn á. ÍH menn vörđust og beittu skyndisóknum sem vantađi alltaf lokahnykkinn á ţegar á síđasta ţriđjung vallarins var komiđ.

Hallgrímur átti frábćran háan bolta inn fyrir á 74.mínútu sem datt niđur rétt fyrir utan vítateig gestanna. Stefán Björn var sloppinn einn í gegn og tók boltann í fyrsta framhjá markmanninum sem ćtlađi sér ađ sparka í boltann og negldi Stefán niđur. Hávćrar beiđnir um aukaspyrnu og rautt spjald hvađanćfa ađ högguđu ekki dómaranum sem ađ flautađi ekki og lét leikinn halda áfram. 

Á 81.mínútu átti Guđmundur Óli Steingrímsson frábćra stungusendingu sem datt niđur viđ fćtur Elfars Árna sem lagđi boltann snyrtilega í fyrsta í fjćrhorniđ. Frábćrt mark og vel klárađ. Völsungum var ađeins léttar og fögnuđu viđ hornfánann ţar sem ţeir bannbrćđur Sveinbjörn Már Steingrímsson og Davíđ Ţórólfsson voru mćttir! 2-2 og spennan í algjöru hámarki.

Mikiđ var um miđjuţóf og baráttu eftir ţetta en heimamenn reyndu mikiđ af stungusendingum en Stefán Björn var oft dćmdur rangstćđur. Ein sendingin var á Berg Jónmundsson sem virtist vera sloppinn í gegn ţegar flaggiđ fór á loft en flaggađ var á Stefán sem var hvergi nálćgur Bergi. Bergur, í mótmćlaskyni, sparkađi boltanum virkilega ósvalt langt í burtu og uppskar ađeins gula spjaldiđ fyrir ţađ.

Á 91.mínútu átti Guđmundur Óli frábćra sendingu međ jörđinni innfyrir ţar sem Stefán Björn var ekki rangstćđur og tók boltann framhjá varnarmanni í fyrstu snertingu. Varnarmađur renndi sér og reyndi ađ sparka boltanum í burtu en tók nćstum Stefán niđur. Stefán stóđ ţetta af sér og skaut en beint á markmanninn sem var kominn á móti. Gulliđ tćkifćri fór ţar forgörđum fyrir heimamenn en leikurinn var flautađur af fljótlega eftir ţađ. 2-2 lokastađan og engin niđurstađa virđist ćtla ađ fást í ţessa botnbaráttu.

Brćđur skemmtilega samstíga í fagninu, Hallgrímur Mar og Hrannar Björn.

Elfar Árni međ boltann sem andartaki síđar lá í netinu, stađan 2-2.

Hinn öskufljóti Stefán Björn Ađalsteinsson ađ sleppa í gegn. 

Mikiđ var um háloftabolta í leiknum sem ađ mati fréttaritara er ekki vćnlegt til árangurs.

 

 

 

 

 

 

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ