16. ágú
Völsungar gerđu jafntefli á DalvíkÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 369 - Athugasemdir ( )
Völsungur lék gegn Dalvík/Reyni á Dalvík í gær og endaði leikurinn með jafntefli, 1-1. Það var Kristján Gunnar Óskarsson sem skoraði mark Völsunga sem sitja langefstir á toppi D-riðils þriðju deildar karla með 34 stig.
Athugasemdir