Vlsungar fer og flugi

a er ngjulegt a sj a Vlsungar eru fer og flugi essa dagana vi rtaksfingar me yngri landslium slands knattspyrnu. Eins og greint var

Vlsungar fer og flugi
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 392 - Athugasemdir ()

Anna Gurn Sveinsdttir.
Anna Gurn Sveinsdttir.

Það er ánægjulegt að sjá að Völsungar eru á ferð og flugi þessa dagana við úrtaksæfingar með yngri landsliðum Íslands í knattspyrnu. Eins og greint var frá fyrir skömmu voru þeir Hafþór Mar Aðalgeirsson og Sigvaldi Þór Einarsson valdir tilæfinga með U17 ára liðinu og um síðustu helgi voru þeir aftur við æfingar syðra.

Hafrún Olgeirsdóttir og Gígja Valgerður Harðardóttir voru einnig á dögunum við æfingar syðra með U19 ára landsliðinu. Þær eru aftur á ferðinni  um þessa helgi og nú bættist markmaðurinn Anna Guðrún Sveinsdóttir í hópinn.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr