Tveir Völsungar á úrtaksćfingu U17 ára landsliđsins

Völsungarnir Hafţór Mar Ađalgeirsson og Sigvaldi Ţór Einarsson voru valdir til úrtaksćfinga U17 ára landsliđsins um helgina. Fara ćfingarnar fram undir

Tveir Völsungar á úrtaksćfingu U17 ára landsliđsins
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 464 - Athugasemdir ()

Sigvaldi á hlaupum.
Sigvaldi á hlaupum.

Völsungarnir Hafþór Mar Aðalgeirsson og Sigvaldi Þór Einarsson voru valdir til úrtaksæfinga U17 ára landsliðsins um helgina. Fara æfingarnar fram undir stjórn Gunnars Guðmundssonar landsliðsþjálfara í Kórnum á laugardag og í Egilshöll á sunnudag.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ