28. okt
Ţrjár Völsungsstúlkur á úrtaksćfingar um helginaÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 697 - Athugasemdir ( )
KSÍ hefur boðað til úrtaksæfinga U17 og U19 ára landsliða kvenna um helgina og hafa þrír leikmenn Völsungs verið boðaðir á þær. Ólafur Þór Guðbjörnsson þjálfari U19 ára liðsins valdi þær Gígju Valgerði Harðardóttur og Hafrúnu Olgeirsdóttur og Þorlákur Árnason þjálfari U17 ára liðsins valdi Jóneyju Ósk Sigurjónsdóttur. Æfingarnar fara fram í Kórnum í Kópavogi og Reykjaneshöllinni.
Athugasemdir