17. nóv
Ţrír Völsungar á úrtaksćfingar hjá U17 og U19Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 715 - Athugasemdir ( )
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og verða tveir hópar í gangi hjá U17. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöllinni og hafa þjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, valið hópa fyrir þessar æfingar.
Völsungur á einn fulltrúa í U-19 hópnum, Hafþór Mar Aðalgeirsson, og tvo fulltrúa í U-17 hóp drengja sem fæddir eru 1996. Það eru Ásgeir Sigurgeirsson og Heimir Pálsson og fara strákarnir til æfinga um komandi helg eins og áður segir.
Athugasemdir