03. júl
Ţorsteinn náđi EM lágmarkinu í GautaborgÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 302 - Athugasemdir ( )
Þorsteinn Ingvarsson úr HSÞ náði í dag lágmarkinu fyrir Evrópumeistaramótið í frjálsíþróttum er hann stökk 7,79 metra í Gautaborg. Á mbl.is segir að Þorsteinn hafi stokkið sentimetra styttra en þá var of mikill meðvindur, en vindurinn var +1,1 metri þegar hann náði þessu mikilvæga stökki upp á 7,79 metra.
Meðfylgjandi mynd tók Unnsteinn Ingason á Sumarleikum HSÞ á dögunum og er hún fengin af www.123.is/641
Athugasemdir