Tap og sigur í boltanum

Karla- og kvennaliđ Völsungs léku í Lengjubikarnum í gćr og skiptust á skin og skúrir í Boganum en ţar fóru leikirnir fram. Strákarnir töpuđu sínum fyrsta

Tap og sigur í boltanum
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 325 - Athugasemdir ()

Jóhanna Margrét skorađi tvö mörk í gćr.
Jóhanna Margrét skorađi tvö mörk í gćr.

Karla- og kvennalið Völsungs léku í Lengjubikarnum í gær og skiptust á skin og skúrir í Boganum en þar fóru leikirnir fram. Strákarnir töpuðu sínum fyrsta keppnisleik í tæpt ár þegar þeir lágu fyrir Dalvík/Reyni.

Það er einmitt liðið sem sigraði þá síðast, í VÍSAbikarnum í fyrravor. Völsungar léku manni færri eftir að Sveinbirni Má Steingrímssyni var vikið af velli á 30. mínútu leiksins. Óverðskuldað að mati áhorfenda í Boganum.

 

Um leikinn má annars lesa á  heimasíðunni 123.is/volsungur

Stelpurnar léku síðan við Tindastól/Neista og sigruðu 3-0 með mörkum Jóhönnu Margrétar Gunnarsdóttur, sem skoraði tvö, og Helgu Bjarkar Heiðarsdóttur.

Bæði lið eru í efsta sæti síns riðils en þess ber að geta að ekki eru öll lið búin að leika jafnmarga leiki.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ