Tap í Soccerademótinu

Völsungar lágu fyrir Dalvík/Reyni í B-riđli Soccerademótsins í Boganum í gćr. Strákarnir skoruđu eitt mark gegn tveim mörkum eyfirđinganna.   Ţađ var

Tap í Soccerademótinu
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 203 - Athugasemdir ()

Stebbi Tukka skorađi mark Völsunga.
Stebbi Tukka skorađi mark Völsunga.

Völsungar lágu fyrir Dalvík/Reyni í B-riðli Soccerademótsins í Boganum í gær. Strákarnir skoruðu eitt mark gegn tveim mörkum eyfirðinganna.

  Það var Stefán Björn Aðalsteinsson sem skoraði mark Völsunga en athygli vakti að Ingvar Þór Kale lék í marki Völsunga.

 

  Ingvar hefur leikið með Víkingum undanfarin ár en hann á ættir að rekja til Húsavíkur, og Flateyjar á Skjálfanda. Jóhanna Ingvarsdóttir er móðir hans.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ