20. júl
Tap hjá 3. flokki karla.Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 165 - Athugasemdir ( )
Strákarnir í 3. flokki Völsungs lutu í lægra haldi fyrir liði Fjölnis 2 í íslandsmórinu í dag. Leikurinn fór fram á Húsavíkurvelli og skoruðu gestirnir tvö mörk. Heimamenn fengu færi á að skora í leiknum og m.a. varði markmaður gestanna vítaspyrnu Arnþórs Hermannssonar.
Athugasemdir