Táknmótiđ í golfi

Síđastliđna helgi var Táknmótiđ í golfi á Katlavelli. Gott veđur lék viđ spilara og áhorfendur og voru ađstćđur til golfiđkunar hinar ákjósanlegustu.

Táknmótiđ í golfi
Íţróttir - Hjálmar Bogi Hafliđason - Lestrar 205 - Athugasemdir ()

Verđlaunahafar ásamt Elísu eiganda Tákn
Verđlaunahafar ásamt Elísu eiganda Tákn

Síðastliðna helgi var Táknmótið í golfi á Katlavelli. Gott veður lék við spilara og áhorfendur og voru aðstæður til golfiðkunar hinar ákjósanlegustu. Spilað var Texas Scramble en þá spila tveir og tveir saman í liði.

 

Úrslit voru sem hér segir.

1. sæti Bergþór Arnarson og Arnþór Hermannsson á 61 höggi.

2. sæti  Unnar Þór Axelsson og Stefán Jón Sigurgeirsson á 65 höggum.

3. sæti  Kjartan F. Sigurðsson og Þórhallur Pálsson á 67 höggum.

Golfklúbbur Húsavíkur (GH) kann eigendum verslunarinnar Tákn bestu þakkir fyrir mótið og stuðninginn.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ