Sveinbjörn Már kominn heim í Völsung

Bakvörđurinn knái Sveinbjörn Már Steingrímsson hefur gengiđ í sitt gamla félag á lánssamningi frá KA og mun hann styrkja liđ Völsungs verulega í ţeirri

Sveinbjörn Már kominn heim í Völsung
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 490 - Athugasemdir ()

Sveinbjörn Már Steingrímsson.
Sveinbjörn Már Steingrímsson.

Bakvörðurinn knái Sveinbjörn Már Steingrímsson hefur gengið í sitt gamla félag á lánssamningi frá KA og mun hann styrkja lið Völsungs verulega í þeirri baráttu sem framundan er.

 

Félagaskipti Sveinbjörns, sem gekk til liðs við KA í vetur, eru klár og hefur hann nú þegar fengið leikheimild með Völsungi.

 

Næsti leikur strákanna er annað kvöld á Húsavíkurvelli gegn  Dalvík/Reyni og um að gera að mæta á völlinn og styðja strákanna.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ