23. ágú
Sveinbjörn Már ekki meira međ i sumarÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 533 - Athugasemdir ( )
Sveinbjörn Már Steingrímsson varnarmaður Völsunga mun ekki spila meira með liðinu í sumar vegna meiðsla. Á Völsungssíðunni segir að það séu slæm hnémeiðsli sem séu að hrjá kappann og hann hafi nýlega fengið staðfestingu læknis um að fótboltasumarið hans væri á enda.
Hér má lesa viðtal við Sveinbjörn Má sem birtist á Völsungssíðunni.
Athugasemdir