Sveinbjörn Már ekki meira međ i sumar

Sveinbjörn Már Steingrímsson varnarmađur Völsunga mun ekki spila meira međ liđinu í sumar vegna meiđsla. Á Völsungssíđunni segir ađ ţađ séu slćm

Sveinbjörn Már ekki meira međ i sumar
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 533 - Athugasemdir ()

Sveinbjörn Már Steingrímsson.
Sveinbjörn Már Steingrímsson.

Sveinbjörn Már Steingrímsson varnarmaður Völsunga mun ekki spila meira með liðinu í sumar vegna meiðsla. Á Völsungssíðunni segir að það séu slæm hnémeiðsli sem séu að hrjá kappann og hann hafi nýlega fengið staðfestingu læknis um að fótboltasumarið hans væri á enda.

 

 

Hér má lesa viðtal við Sveinbjörn Má sem birtist á Völsungssíðunni.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ