11. jl
Styttist gervigrasiAlmennt - Hafr Hreiarsson - Lestrar 824 - Athugasemdir ( )
Nú styttist í að hafist verður handa við að leggja gervigrasið á nýja knattspyrnuvöllinn en í gær var malbikuð göngubraut sem mun umlykja hann.
Hér eru nokkrar myndir frá því í gær.
Einar Már Jóhannesson og Hallgrímur Sigurðsson fara yfir málin.
Baldur Kristjánsson mundar slönguna.
Vilberg Jóhannesson sléttar undirlagið.
Athugasemdir