Strákarnir töpuđu og stelpurnar líka

Völsungar lögđu á sig talsvert ferđalag í dag til ađ leika viđ BÍ/Bolungarvík í 32-liđa úrslitum VÍSA-bikarsins.  Leikurinn fór fram á Torfnesvelli

Strákarnir töpuđu og stelpurnar líka
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 376 - Athugasemdir ()

Völsungar lögðu á sig talsvert ferðalag í dag til að leika við BÍ/Bolungarvík í 32-liða úrslitum VÍSA-bikarsins.  Leikurinn fór fram á Torfnesvelli þeirra ísfirðinga og unnu heimamenn þá grænklæddu 2-0.

 

Umfjöllun Völsungsíðunnar um leikinn má lesa hér

 

Þá léku Völsungsstelpurnar við Draupni í Boganum í kvöld og höfðu Draupnisstúlkur sigur 1-0. Þær hafa leikið tvo leiki í 1. deildinni og eru með þrjú stig eftir þá.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ