Strákarnir sóttu ţrjú stig á Tröllaskaga

Völsungsstrákarnir gerđu góđa ferđ á Ólafsfjörđ í dag ţegar ţeir sóttu liđ KS/Leifturs heim. Völsungar sigruđu leikinn 2-1 og sitja nú í 5. sćti 2.

Strákarnir sóttu ţrjú stig á Tröllaskaga
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 368 - Athugasemdir ()

Jón Hafsteinn skorađi í dag.
Jón Hafsteinn skorađi í dag.

Völsungsstrákarnir gerðu góða ferð á Ólafsfjörð í dag þegar þeir sóttu lið KS/Leifturs heim. Völsungar sigruðu leikinn 2-1 og sitja nú í 5. sæti 2. deildar með 25 stig. Mörkin skoruðu þeir Hrannar Björn Steingrímsson, úr víti strax á 1 mínútu leiksins, og Jón Hafsteinn Jóhannsson sem setti boltann í net andstæðinganna á 43 mínútu leiksins. Í millitíðinni, eða 13 mínútu, hafði Milan Lazarevic jafnað fyrir Tröllaskagamenn úr vítaspyrnu.

Umfjöllun Völsungssíðunnar um leikinn má lesa hér


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ