Strkarnir gerur jafntefli Vopnafiri

Meistaraflokkur Vlsungs eru enn taplausir eftir a strkarnir geru jafntefli vi Einherja laugardaginn. Tpt var a v Bjarki Baldvinsson skorai

Strkarnir gerur jafntefli Vopnafiri
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 255 - Athugasemdir ()

Bjarki skorai jfnunarmarki gegn Einherja.
Bjarki skorai jfnunarmarki gegn Einherja.

Meistaraflokkur Völsungs eru enn taplausir eftir að strákarnir gerðu jafntefli við Einherja á laugardaginn. Tæpt var það þó því Bjarki Baldvinsson skoraði jöfnunarmark Völsunga  í uppbótartíma.

 

Einherjamenn hafa heldur betur hysjað upp um sig brækurnar eftir stórtapið gegn Völsungum í fyrstu umferðinni og hafa ekki tapað leik síðan. Völsungar eru efstir í riðlinum með 16 stig og Einherji í öðru sæti með 11 stig.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr