29. ágú
Stelpurnar töpđuđu gegn Haukum í HafnarfirđiÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 333 - Athugasemdir ( )
Völsungsstelpurnar lágu fyrir Haukum á Ásvöllum í dag í fyrri undanúrslitaleik liðanna. Haukar skoruðu fjögur mörk gegn einu marki Völsunga sem Gígja Valgerður Harðardóttir skoraði.
Það verður því á brattann að sækja fyrir stelpurnar okkar í síðari leik liðann sem fram fer á Húsavík nk. miðvikudag.
En ekkert er ómögulegt og með góðum stuðningi áhorfenda er allt hægt.
Jóney Ósk Sigurjónsdóttir kom við sögu í leiknum í dag.
Guðmundur Þráinn Kristjánsson tók meðfylgjandi myndir og nokkrar til viðbótar er hægt að skoða hér
Athugasemdir