Stelpurnar lögđu Stólana í Lengjubikarnum

Stelpurnar í Völsungi gerđu góđa ferđ í Bogann í gćr ţegar ţćr léku gegn Tindastóli í Lengjubikarnum. Völsungur sigrađi 3-1 og skoruđu ţćr Helga Björk

Stelpurnar lögđu Stólana í Lengjubikarnum
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 439 - Athugasemdir ()

Ruth skorađi eitt markanna.
Ruth skorađi eitt markanna.

Stelpurnar í Völsungi gerðu góða ferð í Bogann í gær þegar þær léku gegn Tindastóli í Lengjubikarnum. Völsungur sigraði 3-1 og skoruðu þær Helga Björk Heiðarsdóttir og Ruth Ragnarsdóttir mörk Völsungs auk þess sem þær skagfirsku skoruðu sjálfsmark. Þetta var annar leikurinn í keppninni hjá stelpunum sem leika í 3. riðli C-deildar.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ