Stelpurnar gerđu jafntefli á Króknum

Völsungstelpurnar skelltu sér í Skagafjörđinn í kvöld og öttu kappi viđ stöllur sínar í Tindastóli á Sauđárkróki. Ţćr grćnu voru búnar ađ vinna Stólana

Stelpurnar gerđu jafntefli á Króknum
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 397 - Athugasemdir ()

Anna Halldóra Ágústsdóttir.
Anna Halldóra Ágústsdóttir.

Völsungstelpurnar skelltu sér í Skagafjörðinn í kvöld og öttu kappi við stöllur sínar í Tindastóli á Sauðárkróki. Þær grænu voru búnar að vinna Stólana í tvígang í sumar með þrem mörkum gegn engu en í kvöld varð breyting á. Liðin skoruðu bæði tvö mörk og jafntefli staðreynd. Mörk Völsunga gerðu þær Hafrún Olgeirsdóttir og Anna Halldóra Ágústsdóttir.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ